Sumarhappdrætti 2024
Við höfum hafið sölu á miðum í seinna happdrætti þessa vetrar. Kórinn er að fara í keppnisferð til Krakow í Póllandi 10. júní, sem átti að verða 2020 en ekkert varð úr útaf soltlu - eins og sagt er. 🙂 Svona ferð kostar talsvert og því treystum við á fjáraflanir, og stærsta fjáröflunin eru happdrættin tvö. Verð miða er aðeins 2.000 krónur, og má nálgast miðana hjá kórmeðlimum eða í gegnum netfangið [email protected] Vinningar eru ekki af verri endanum og vinningaskrá má sjá undir flipanum HAPPDRÆTTI hér efst til hægri.
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldri fréttir
August 2024
Flokkar |