Vocal Project - Poppkór Íslands
  • Heim
  • Kórinn
    • Vera með
    • Bóka
  • Fréttir
  • Happdrætti
    • Jólahappdrætti 2019

Fréttir

I See Fire - Virtual Vocal Project

9/8/2021

0 Comments

 
Á fordæmalausum tímum í starfi kórs, þegar við getum ekki sungið saman, þá syngjum við sundur. Og saman. Sundur og saman! Í vonbrigðum liðins vetrar ákvað kórinn að syngja lag sem við hefðum haft áður á efnisskránni og fólk gæti sungið heima fyrir framan myndavél. Fyrir valinu varð lag Ed Sheeran „I See Fire“ úr kvikmynd um Hobbitann, útsett af kórstjóranum okkar Gunnari Ben.

Svo merkilega vildi til að í miðju upptökuferlinu kom einmitt eldur úr iðrum jarðar, líkt og lýst er í laginu, og því fannst okkur tilvalið að blanda myndefni frá Geldingadölum saman við upptökurnar okkar.
Afrakstur heimavinnunnar má sjá í þessu myndbandi, og við vonum að þið njótið útkomunnar!
0 Comments



Leave a Reply.

    Eldri fréttir

    October 2022
    May 2022
    October 2021
    August 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    August 2019
    April 2019
    August 2018
    May 2018
    January 2018
    October 2017
    August 2017

    Flokkar

    All

  • Heim
  • Kórinn
    • Vera með
    • Bóka
  • Fréttir
  • Happdrætti
    • Jólahappdrætti 2019