Blundar í þér söngfugl? Ertu alæta á tónlist? Langar þig að taka þátt í metnaðarfullu og einstaklega skemmtilegu kórstarfi? Ertu 20 ára eða eldri? Komdu þá í söngprufu hjá Vocal Project!
Öll kyn velkomin en bassar og tenórar sérstaklega eftirsóttar raddir. Til að skrá þig í áheyrnarprufur þarft þú að senda póst á [email protected] og við úthlutum þér tíma. Við hlökkum til að heyra í þér, og sjá þig þriðjudagskvöldið 27. ágúst!
0 Comments
|
Eldri fréttir
August 2024
Flokkar |